Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, janúar 30, 2007

Afmæli


Brynja Sólrún er 10 ára í dag.
Þessari stúlku er margt til lista lagt.
Hún æfir ballet og er að læra á þverflautu
og svo syngur hún í kór hjá mömmu sinni.
Henni gengur vel að aðlagast hér á Ísafirði,
hefur eignast góðar vinkonur og
er forfallinn skíðaiðkandi.
Önnur mæt kona, hún Beta á líka afmæli í dag.
Til hamingju báðar tvær.

9 Comments:

  • At 30/1/07 9:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ takk fyrir síðast
    til hamingju með stelpuna sé þig í dag
    kv Hrafnhildur

     
  • At 30/1/07 10:31 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    til hamingju með Brynju! ég man þegar ég var að passa hana pínulitla, haha, djöfull er maður orðinn gamall!

    endilega sendu mér dagana sem þú verður í köben á halldiso@hi.is, þá get ég byrjað að plana!

    kv. Halldís

     
  • At 30/1/07 12:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hei, en gaman, til hamingju með sponsið!

    og takk fyrir afmæliskveðjuna:)

     
  • At 30/1/07 12:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Kysstu afmælisstelpuna frá okkur í Mávahlíðinni...

     
  • At 30/1/07 1:56 e.h., Blogger Hildigunnur said…

    til hamingju með skottu :-D

     
  • At 30/1/07 4:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju með afmælið Brynja!! Kveðja frá öllum í Ólafsgeislanum.

     
  • At 31/1/07 8:22 f.h., Blogger Fríða said…

    Til hamingju með dótturina :)

     
  • At 31/1/07 8:31 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Brynja Sólrún þakkar ykkur öllum fyrir kveðjurnar.

     
  • At 31/1/07 12:42 e.h., Blogger Gróa said…

    Hæ!
    Mig langar þótt seint sé að senda Brynju mínar bestu hamingjuóskir :)

    Mín fór á þorrablót á laugardaginn :) Ekki glæsileg á að líta daginn eftir :( Varð (óvart) pínu drukkin :( úfffff

    Heyri í þér bráðum :)

    Kveðja til allra.

     

Skrifa ummæli

<< Home