Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, janúar 21, 2007

Vetrar fegurð



Átti letidag fram að kaffi.
Varð þá litið út.
Gat ekki látið þessa fegurð
fram hjá mér fara.
Dreif mig í hlý föt,
sótti gönguskíðin og brunaði
upp á Dal.
Gekk í fimbulkulda í
klukkutíma.
Myndirnar sýna allt
sem segja þarf.

3 Comments:

  • At 21/1/07 10:44 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Greinilega notaleg vetrarstemming hjá þér, - ætti að taka þetta með gönguskíðin mér til fyrirmyndar :) :)
    Mjöll

     
  • At 22/1/07 12:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Dásamleg fegurð sem vert er að búa við. Kveðja úr stjörnubjartri hornfirskri vetrarnótt þar sem norðurljósin flæða. Getur ekki verið betra

     
  • At 22/1/07 2:07 e.h., Blogger Gróa said…

    Frábær fegurð á þessu landi okkar. Var að skoða myndir í gær á netinu: islandsmyndir.is þar eru margar æðislega fallegar úr náttúrunni.

    Hvenær kemuru??

    Kveðja.

     

Skrifa ummæli

<< Home