Ah bhú
Er að myndast við að taka jólin saman og pakka þeim niður í kassa.
Mikið agalega verður allt tómlegt.
Leyfi þó seríunum að vera út í febrúar og gerist kertaóð.
Annars verður þetta myrkur svo yfirþyrmandi.
Mikið agalega verður allt tómlegt.
Leyfi þó seríunum að vera út í febrúar og gerist kertaóð.
Annars verður þetta myrkur svo yfirþyrmandi.
4 Comments:
At 10/1/07 9:50 f.h., Nafnlaus said…
verst að maður getur ekki pakkað myrkrinu oní kassa..
At 10/1/07 12:55 e.h., Syngibjörg said…
segðu...
At 10/1/07 3:17 e.h., Harpa Jónsdóttir said…
Ha, er jólin búin? Hjá mér stendur jólatréð ennþá, það er bara búið að slökkva á seríunni....
At 10/1/07 10:23 e.h., Ester Elíasdóttir said…
Hey! Kertaóð! Takk fyrir frábæra ábendingu. Á svona cirka 373 kerti sem eldhræddur bóndi minn hefur ekki viljað brenna. Nú er hann fjarri, svo nú kveiki ég bara á kertum til að fæla burtu myrkrið. Lofa samt að fara varlega í gamla timburhúsinu mínu.
Skrifa ummæli
<< Home