Á mér að finnst eitthvað?
Er að lesa bókina Hugarfjötrar eftir höfund Alkemistans. Veit ekki ennþá hvað mér finnst um hana. Veit reyndar ekki hvað mér finnst svona yfir höfuð. Er einhvernvegin svo tóm. Nenni ekki að mynda mér skoðanir á neinu, né láta þær í ljós. Dingla bara. Líður eins og ég sé ekki með. Og veit ekki hvað mér á að finnst um það eða hvort ég eigi að gera eitthvað í málinu. Doltið skrítið ástand. Hugsa ef ég geri ekki neitt þá kannski hverfi það bara, eller??
1 Comments:
At 5/1/07 6:25 e.h., Gróa said…
Við erum greinilega á sömu bylgjulengdinni, því mér líður svona líka.........líður engan veginn.......er það ekki alveg hægt??? Lufsast áfram en stefnulaust samt :(
Þetta er hundleiðinlegt !!!!
En hlýtur að lagast einhverntímann :):):)
Leiðinlegt að tónleikunum skildi vera frestað.
En manni getur þá bara hlakkað lengur til.
Skrifa ummæli
<< Home