Í gærkveldi.
Átum, drukkum, töluðum, hlógum og sungum.
Mikið geta konur verið skemmtilegar.
Vaknaði með þynnkuna í dag.
Það gerir Íslenska Brennivínið.
Það er svo gott þegar búið er að frysta það.
Mikið geta konur verið skemmtilegar.
Vaknaði með þynnkuna í dag.
Það gerir Íslenska Brennivínið.
Það er svo gott þegar búið er að frysta það.
8 Comments:
At 16/12/06 7:05 e.h., Nafnlaus said…
Ó hvað þetta hljómar skemmtilega! Er hægt að vera fjar-meðlimur í þessum kór?!
At 16/12/06 9:57 e.h., Ester Elíasdóttir said…
Haha, vildi það svo líka gjarnan...
Gaman að lesa að nýju - er ekkert búin að fylgjast með þér frá því þú fórst til Köben. Velkomin heim, til haminngjjj með góða tónleika og flott jóladæmi í nýja húsinu þínu.
At 17/12/06 1:33 e.h., Syngibjörg said…
Verið þið báðar bara hjartanlega velkomnar í kórnum. Við höldum tónleika nk. þriðjudag og ef ég sendi ykkur efnisskránna og tímasetninguna þá getið þið still ykkur upp heima í stofu og sungið með af mikilli innlifun. Stjórna ykkur svo með hugarfluginu.:O)
At 17/12/06 1:35 e.h., Syngibjörg said…
Æi, það átti að standa .....hjartanlega velkomnar í KÓRINN....
At 17/12/06 3:04 e.h., Fríða said…
Má ég líka vera með :) Þá verður fjarsöngurinn úr öllum áttum :)
At 17/12/06 6:24 e.h., Nafnlaus said…
Já, þetta var alveg yndislegt kvöld. Gestgjafinn fór á kostum í matreiðslu, gestrisni og skemmtilegheitum.
Við hinar þurftum ekki að gera neitt annað en að spila með og útkoman var frábær.
TAKK FYRIR MIG!!!
P.S. Sárlangar í uppskriftina að tómatsíldinni góðu!!!
At 17/12/06 6:42 e.h., Nafnlaus said…
gaman að heyra...
konur eru auðvitað bestar:)
At 17/12/06 10:29 e.h., Syngibjörg said…
Þórunn; takk sömuleiðis, þið eruð nú ekki leiðinlegur félagsskapur:O)
Og tómatsíldina færðu, sendi hana á póstlista kórsins.
Fríða, velkomin í hópinn.
Allar sama nú.
Skrifa ummæli
<< Home