Ánægð
Ég stóð í eldhúsinu á Flókagötunni um daginn.
Til okkar Gróu kom kær vinkona.
Eftir slúður, hlátrasköll og nokkur rauðvínsglös berst talið
að fatnaði og holdarfari.
Ég hafði eitthvað kupt þarna hjá dönunum og var doltið ánægð
með fatnaðinn en hafði samt orð á því að hafa aðeins bætt á mig
síðan ég flutti westur
"En dásamlegt" hrópaði vinkonan upp yfir sig.
Og það kom frá innstu hjartarótum.
Ég hef sjaldan fengið skemmtilegra komment.
Til okkar Gróu kom kær vinkona.
Eftir slúður, hlátrasköll og nokkur rauðvínsglös berst talið
að fatnaði og holdarfari.
Ég hafði eitthvað kupt þarna hjá dönunum og var doltið ánægð
með fatnaðinn en hafði samt orð á því að hafa aðeins bætt á mig
síðan ég flutti westur
"En dásamlegt" hrópaði vinkonan upp yfir sig.
Og það kom frá innstu hjartarótum.
Ég hef sjaldan fengið skemmtilegra komment.
4 Comments:
At 11/12/06 10:07 f.h., Blinda said…
Yndislegt :-)
Ég man þegar ég var nýskilin, hætti að borða og sofa og varð eins og innfallin beinagrind, að vinirnir voru alltaf að reyna að setja mig á kókosbollukúr, höfðu miklar áhyggjur af horgrindinni, eins og ég sjálf reyndar.
Samfélaginu fannst ég hins vegar voða fín og fólk var í sífellu að hrósa mér fyrir hormennskuna.
Sem betur fer hlustaði ég á vinina og sjálfa mig. ;)
At 12/12/06 8:54 f.h., Nafnlaus said…
Velkomin heim í heiðardalinn. Gvuð hvað það hefur verið gaman hjá ykkur Gróu!
kveðjur í fjörðinn
At 12/12/06 5:25 e.h., Nafnlaus said…
Mér heyrist að mér myndi líka afar vel við þessa vinkonu!!!
At 12/12/06 7:51 e.h., Nafnlaus said…
Það er svo gaman að hlæja og "slúðra" í góðra vina hóp.
Skrifa ummæli
<< Home