Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, desember 10, 2006

Aðventan á Skógarbrautinni

Set þessar myndir inn þó þær séu ekki í fókus en myndavélin er með einhverja stæla og fókusinn sérstaklega.


En þetta er aðventukransinn í ár. Pínulítið af hinu og þessu frá fyrri árum en ég keypti núna hárauðu kúlurnar og aðrar hvítar með ,sem sjást ekki á myndinni, þetta árið.

Ef einhver man eftir myndinni sem ég setti inn með hjólinu og söginni í stofunni þá lítur hún svona út í dag frá sama sjónarhorni. Er búin að láta smíða gardínustöng sem fer vonandi upp fyrir jólin.

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home