Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

föstudagur, nóvember 24, 2006

Uppdressun

Þá líður senn að því að Syngibjörg litla standi á sviði Jazzfestival House í kóngsins Köben, syngjandi Pílu Pínu í míkrófón og með heila hljómsveit á bak við sig.

Er nú ekki alveg farin að átta mig á þessu.
Mig hlakkar nú samt doltið til því ég á svo góða vinkonu.
Hún heitir Gróa.
Og hún kemur líka.
Bara til að hlusta á mig og segja mér í hvaða kjól ég á að vera þegar stóra stundin rennur upp.
Það skiptir sko höfuðmáli.
Þetta með kjólinn alltsvo.

Þið sem hafið svo áhuga á að sjá hvaða kjól ég valdi fyrir tilefnið getið séð það og svo auðvita heyrt mig syngja líka sunnudaginn 3. des í Langholtskirkju.

Sko alltaf gaman að dressa sig upp.

8 Comments:

  • At 24/11/06 7:27 f.h., Blogger Halldís said…

    hvenær er þetta í köbenhavn? þarf maður ekki að mæta? styðja sína konu? veit ekki alveg hvernig ég ætla að komast svona peninigalega séð en það er kannski hægt að finna útúr einhverju ;)

     
  • At 24/11/06 7:54 f.h., Blogger Halldís said…

    fann þetta á netinu, spennandi! en held ég sé að flytja þennan dag, gaman að lesa um þetta samt:

    Complete Vocal Institute præsenterer 20 fantastiske sangere fra Island. Et stort hold islandske sangere har studeret sammen på 1-Year Singer Course i Reykjavik, og de kommer nu til København for at afslutte forløbet med denne koncert i Jazzhouse. Sangerne tilhører den absolutte elite, og deres musikalske CVer omfatter cd-udgivelser, tv- og radiooptrødener, og koncerter i flere forskellige lande.

    gangi þér vel að syngja Syngibjörg :)

     
  • At 24/11/06 9:02 f.h., Blogger Blinda said…

    Jiiiiiiiiiiiiii! En spennandi!!!
    Fáðu barbie til að redda kjól, hún er spessjalistinn ;)

     
  • At 24/11/06 11:47 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    o, frábært:)

    mér finnst lagið um Pílu pínu svo fallegt, söng það fyrir krakkana mína í denn...

    toj! toj!

     
  • At 24/11/06 12:24 e.h., Blogger Harpa Jónsdóttir said…

    Auðvitað er kjóllinn aðalatriðið. En ekki hvað? ;) Toj toj

     
  • At 24/11/06 1:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Lyder meget spændende. Til lykke!

     
  • At 24/11/06 11:14 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    ég þakka auðmjúklega....

     
  • At 27/11/06 8:22 e.h., Blogger Ester Elíasdóttir said…

    Vúúúúhúúú! Sláð'í gegn, Syngibjörg!

     

Skrifa ummæli

<< Home