Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

laugardagur, nóvember 04, 2006

Í skóginum stóð kofi einn

Held ég hafi sjaldan verið glaðari.

Þetta klárast á morgunn.

Fékk lykla í dag og tveir sætir verktakar mættu með blómvönd.

Það voru teknar myndir og mér óskað til hamingju.

Er orðin íbúðareigandi á Skógarbraut 3a...........

.........og fæ ADLS í næstu viku

hohohoho hvað lífið er skemmtilegt.

12 Comments:

  • At 4/11/06 10:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju, húrra, húrra, húrraaaaaa!!!
    Ertu ekki fegin núna að þú fékkst bakþanka þarna í haust og hættir við að hætta við?!

     
  • At 4/11/06 1:10 e.h., Blogger Hildigunnur said…

    sniiiiiillld :-D

     
  • At 4/11/06 2:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Frábært og til hamingju frú íbúðareigandi. Sómir blómvöndurinn sér ekki vel á nýja staðnum?

     
  • At 4/11/06 6:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Innilegar hamingjuóskir til þín og þinna - Mjöll

     
  • At 4/11/06 7:37 e.h., Blogger Ásdís said…

    Til hamingju :)

     
  • At 5/11/06 1:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hjartanlega til hamingju Syngibjörg mín:o)

     
  • At 5/11/06 2:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Loksins loksins...til hamingju með þennan frábæra áfanga! kv, Jóna+Dóri

     
  • At 6/11/06 12:34 f.h., Blogger Gróa said…

    Hjartanlega til hamingju duglega kona!!!!
    OG njóttu lífsins alveg í botn :) :)

     
  • At 6/11/06 9:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    jeiii! til hamingju :-)

     
  • At 6/11/06 1:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Takk elsku vinir,
    Brosið hefur ekki farið af mér held ég bara.
    Og blómvöndurinn er svakalega flottur.
    GL: er óendanlega fegin að hafa hætt við að hætta.
    Vonast til að geta bloggað með myndum og alles þegar ég er búin að fá tenginguna í þessari viku.

     
  • At 6/11/06 6:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju! Hlakka til að sjá myndir :o)

     
  • At 6/11/06 7:06 e.h., Blogger londonbaby said…

    Til hamingju...lifðu í lukku en ekki í krukku

    kv

    Þórdís

     

Skrifa ummæli

<< Home