Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, október 24, 2006

Gleymska......heimska

Gvöööð minn almáttugur.

Ponsí er að fara til Flórída á mánudaginn og hverju gleymi ég....

.........jú....... andsk..... vegabréfinu.

Vona að það verði hægt að redda því á morgunn.

Ekki sendi ég barnið vegabréfslaust í Ammríku.

DHÖÖÖÖÖÖ

3 Comments:

  • At 25/10/06 11:48 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Það er alveg pottþétt hægt að redda því! Kostar kannski bara aðeins meira.
    Annars líst mér voðalega vel á Skógarbrautina, búið að vera eitthvað skrýtið samband við blogspot síður hjá mér þannig að ég gat ekki komið því að fyrr!

     
  • At 25/10/06 12:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    æææ, vona að þetta bjargist...

     
  • At 25/10/06 1:32 e.h., Blogger Ameríkufari segir fréttir said…

    Var hægt að redda vegabréfinu?

     

Skrifa ummæli

<< Home