Umhverfissinni
Hef tekið eftir undarlegri áráttu Ísfirðinga.
Þeir skilja bílana sína alltaf eftir í gangi fyrir framan verslanir of stofnanir.
Finnst ég vera komin 10 ár aftur í tímann þegar ég verð vitni af þessu.
Hvimleiður andskoti.
Eins og allt annað er framúrskarandi gott og indælt.
Þeir skilja bílana sína alltaf eftir í gangi fyrir framan verslanir of stofnanir.
Finnst ég vera komin 10 ár aftur í tímann þegar ég verð vitni af þessu.
Hvimleiður andskoti.
Eins og allt annað er framúrskarandi gott og indælt.
3 Comments:
At 16/10/06 12:33 f.h., Eyja said…
Er ekki bara málið að setjast upp í einn sem þér líst vel á og aka af stað? Þetta hlýtur að vera merki um að hver sem vill megi taka bílinn.
At 16/10/06 11:42 f.h., Nafnlaus said…
Nákvæmlega, mér hafði nebblega dottið þetta í hug svona eins og hjólin í Kaupmannahöfn sem maður má taka, nota og skila svo.
At 16/10/06 12:56 e.h., Nafnlaus said…
er ekki hægt að venja þá af þessu? voðalegur ósiður finnst mér...og synd í svona fallegum bæ.
Skrifa ummæli
<< Home