Bréfið sem breytti framtíðinni
Næstu 3 árin verð ég annanhvern mánuð, 5 daga í senn, í Kaupmannahöfn
ekki það að ég sé svona ferðaglöð kona
er meira að segja afskaplega flughrædd,
heldur er ég að láta draum rætast um að mennta mig meira
en ég fékk inngöngu í Vocal Institude í Köbenhavn.
Er doltið glöð með þetta.
ekki það að ég sé svona ferðaglöð kona
er meira að segja afskaplega flughrædd,
heldur er ég að láta draum rætast um að mennta mig meira
en ég fékk inngöngu í Vocal Institude í Köbenhavn.
Er doltið glöð með þetta.
20 Comments:
At 11/10/06 3:29 e.h., Nafnlaus said…
til hamingju!
At 11/10/06 3:38 e.h., Hildigunnur said…
hei, frábært, til hamingju :-D
At 11/10/06 3:58 e.h., Nafnlaus said…
flott, held og lykke:)
At 11/10/06 3:59 e.h., Nafnlaus said…
Frábært...til lukku!!! Maður á alltaf að láta drauma sína rætast og gera það sem manni sjálfum langar til.
Kveðja,
Jóna
At 11/10/06 5:27 e.h., Kristín said…
Til hamingju. Þetta finnst mér hljóma afskaplega vel, vildi óska að ég hefði ástæðu til að vera í Höfn reglulega.
At 11/10/06 6:13 e.h., Halldís said…
Tillykke med det! þá getum við hist reglulega. Gaman!
Halldís dani
At 11/10/06 6:15 e.h., Halldís said…
.....og ég skal lofa þér að flughræðslan lagast við þessar tíðu ferðir!
At 11/10/06 8:04 e.h., Nafnlaus said…
Vá en æðislegt!!! Ég tek hraðlestina yfir og hitti ykkur Halldísi að minnsta kosti nokkrum sinnum á önn!
Hlakka til að heyra meira af þessu!!!
At 11/10/06 10:44 e.h., Nafnlaus said…
Vei til hamingju! Frábært :D
Þetta er sko Hildur úr Unglingakór Hallgrímskirkju... vildi bara votta ánægju mína með þessar góðu fréttir af þér... Gangi þér vel!
At 11/10/06 11:23 e.h., Gróa said…
Hjartanlega til hamingju með það Ingibjörg mín :)
Þetta hljómar mjög spennandi!!!!!!
At 11/10/06 11:53 e.h., Syngibjörg said…
Takk allir:O)
en Bryndís ég fæ ekki aðgang að síðunni þinni;O(
Var einmitt búin að sjá fyrir mér mega hitting og tíðar kaffihúsaferðir með ykkur Guðrún Lára og Halldís, bara sú tilhugsun gerir flugferðir bærilegar.
Annars var verið að auglýsa flughræðslunámskeið sem ég hygg nú kanna.
At 12/10/06 12:15 f.h., GEN said…
Innilegar hamingjuóskir! :-)
At 12/10/06 2:47 f.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Til hamingju duglega kona. Þetta er frábært. Svona á að gera þetta-láta draumana rætast.
At 12/10/06 7:12 f.h., Nafnlaus said…
Hvenær byrjar prógrammið mín kæra?
At 12/10/06 4:03 e.h., Nafnlaus said…
Guðrún Lára; það byrjar í febrúar en ég kem líka út til köben í lok nóv til að klára árskúrsinn ´hjá þeim núna. Verð í sambandi ef þú getur stokkið yfir sundið.
At 12/10/06 4:09 e.h., Ásdís said…
Vá, til hamingju með þetta :)
At 12/10/06 5:12 e.h., Nafnlaus said…
Já verum endilega í sambandi, mig langaði hvort eð er svo rosalega að fara til Köben í lok nóvember eða byrjun desember þannig að þetta er kannski ágætis afsökun! Það væri nú aldeilis gaman hjá okkur í jólatívolíinu með glögg og piparkökur!!!
At 12/10/06 6:00 e.h., Syngibjörg said…
GL. þetta er bara frábært. Jííí hvað ég hlakka til, tívolílílí
At 12/10/06 6:29 e.h., Blinda said…
Meiriháttar. Rosalega er ég ánægð með þig - til lukku enn og aftur!!
At 13/10/06 7:59 f.h., Fríða said…
Til hamingju með þetta, þú kemst örugglega yfir flughræðsluna. Bara það að þurfa að fara þetta oft venur mann við.
Skrifa ummæli
<< Home