Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

föstudagur, október 06, 2006

Bless í bili

Allt tekur enda og þessi borgarferð líka.

Ætla að sníkja kaffi hjá henni barbí á leiðinni , hlakka mikið til.

Frétti að snjórinn hefði gert sig heimankomin niður í mið fjöll fyrir vestan.

Brrr.. eins gott að ég er búin að fjárfesta í góðri úlpu.

Og svo er að sjá hvort bláa frelsið stendur sig ekki ef einhver hálka verður á leiðinni.

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home