Sýnishorn
Þetta er hluti af elshúsinu, er í svona L og heldur áfram niður til hægri. Enn vantar framan á skúffurnar, öll tæki og vask. Einnig ljósin inn í glerskápana.
Hér sést stofan að Skógarbraut 3a, eða verðandi skulum við segja á þessu stigi málsins.
Og hér er svefnherbergi frúarinnar, svona eitt
horn a.m.k.
4 Comments:
At 24/10/06 5:37 f.h., Ameríkufari segir fréttir said…
Mér finnst þetta líta mjög vel út þrátt fyrir að vanti margt enn þá. Ég hlakka til að koma í innflutningspartíið:)
At 24/10/06 9:39 f.h., Fríða said…
Þetta lítur út fyrir að vera bæði mikil vinna og mikið gaman. Að búa til nýtt hreiður :)
At 24/10/06 10:26 f.h., Nafnlaus said…
þetta verður dúndurflott..
en fáum við frekari fréttir af kvöldmat og rauðvíni og solleis???
At 28/10/06 5:14 e.h., Nafnlaus said…
Lofar góðu :o) Til lukku með þetta!
Skrifa ummæli
<< Home