Hæ hoppsasí
Dagarnir fljúga og ég með.
Hef verið önnum kafin við að kenna,
spila og kenna bítlalög í Grunnskólanum,
mála, sparsla,
draga fyrir,
mála aftur,
sparsla meira,
kaupa afmælisgjöf,
fara í afmæli,
fara á tónleika,
mála, lakka,
kaupa meiri málningu,
pakka Ponsí til Ameríku,
borga reikninga,
kaupa aðra afmælisgjöf,
mála meira,
vera staðgengill bróður míns í mataklúbbi,
fara með balletinum hennar Ponsí í bíó á dansmynd,
þvo þvott,
þrífa málningrúllur og bakka,
þvo framan úr mér málningu og sparlsryk............
OG eftir 3 daga flyt ég.
Hélt að sá dagur myndi bara ekki koma.
Fannst stundum eins og tíminn stæði í stað.
Brátt tæmist bílskúrinn hennar Hrafnhildar vinkonu.
Þá ætla ég að opna kampavínsflöskuna sem ég fékk í afmælisgjöf.
Hef verið önnum kafin við að kenna,
spila og kenna bítlalög í Grunnskólanum,
mála, sparsla,
draga fyrir,
mála aftur,
sparsla meira,
kaupa afmælisgjöf,
fara í afmæli,
fara á tónleika,
mála, lakka,
kaupa meiri málningu,
pakka Ponsí til Ameríku,
borga reikninga,
kaupa aðra afmælisgjöf,
mála meira,
vera staðgengill bróður míns í mataklúbbi,
fara með balletinum hennar Ponsí í bíó á dansmynd,
þvo þvott,
þrífa málningrúllur og bakka,
þvo framan úr mér málningu og sparlsryk............
OG eftir 3 daga flyt ég.
Hélt að sá dagur myndi bara ekki koma.
Fannst stundum eins og tíminn stæði í stað.
Brátt tæmist bílskúrinn hennar Hrafnhildar vinkonu.
Þá ætla ég að opna kampavínsflöskuna sem ég fékk í afmælisgjöf.
6 Comments:
At 30/10/06 9:21 f.h., Nafnlaus said…
ég fylgist spennt með, leyfðu okkur svo að sjá myndir þegar íbúðin er klár
gangi þér vel með þetta allt saman:o)
At 30/10/06 12:07 e.h., Nafnlaus said…
Æðis!!!
At 30/10/06 3:26 e.h., Nafnlaus said…
Gangi þér vel á lokasprettinum!!!
kv. Mjöll
At 31/10/06 5:04 f.h., Ameríkufari segir fréttir said…
3 dagar!!! Þegar þú vaknar geturðu sagt: ekki á morgun heldur hinn!
At 31/10/06 10:00 e.h., Blinda said…
Manst að ég var búin að panta pláss í skemmunni ;) Æði smæði, gaman slaman :-)
At 31/10/06 10:11 e.h., Barbie Clinton said…
V'iíííí! En speeennnnaaaandiiii! Gangi þér vel í flutningum:)
Skrifa ummæli
<< Home