Og svona gekk að redda vegabréfinu....
...... ég fór og fyllti út umsókn.
Úps.. kom smá bobb í bátinn.
Pabbinn þarf líka að skrifa undir þar sem við erum með sameiginlegt forræði.
Hann er staddur í Reykjavík umlaði ég alveg viss um að barnið fengi ekki vegabréfið.
Eitt símtal og faxtæki redduðu því eftir smá vangaveltur um aðgerð.
Amman fór svo með barnið eftir skóla til að taka mynd því ég var að kenna.
Annað símtal til að fá heimilisfang þess sem vegabréfið verður sent til því Ponsí verður komin suður þegar vegabréfið verður tilbúið.
Fjúkkkhett.
Vona að Ameríka taki vel á móti henni.
9 Comments:
At 25/10/06 8:27 e.h., Blinda said…
Annars fer hin ponsan bara í málið - maður er ekki kani fyrir ekki neitt. ;)
At 26/10/06 1:07 f.h., Nafnlaus said…
þið eruð duglegar ponsur:) Má ég kalla ykkur monsur?
At 26/10/06 9:38 f.h., Syngibjörg said…
Blinda; gott að eiga góða að:O)
sea? monsa segir þú, og hvað á ég að kalla þig?
At 26/10/06 1:56 e.h., Nafnlaus said…
gott að þetta reddaðist, hélt að þetta væri meira mál kannski...
At 26/10/06 2:26 e.h., Halldís said…
Hvad er ponsi ad fara ad gera i amrikunni?
At 26/10/06 3:19 e.h., Nafnlaus said…
Æi sorry,ég, Svanfríður,Swany,Ameríkufari segir fréttir er SEA (upphafsstafir mínir)
At 26/10/06 3:25 e.h., Halldís said…
hverjar eru dagsetningarnar á köbenferð þinni? bara svona að plana aðeins fram í tímann ;)
At 27/10/06 10:49 f.h., Nafnlaus said…
Hlutirnir hafa tendens til að reddast
At 29/10/06 10:37 e.h., Syngibjörg said…
Ponsí var boðið að fara með vinkonu sinni og foreldrum hennar í vetrarfríinu sem núna er í skólum á Nesinu, en þau eiga hús á Florida. Hún kann að velja sér vini hún dóttir mín:O)
Skrifa ummæli
<< Home