Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Of mikið testosteron

Hvernig í veröldinni stendur á því að fertug kona fær ennþá unglingabólur?
Og það ekkert einhverjar litlar sem hægt er að fela.
Nei, hlussubólur alveg.
Á áberandi stað á kinninni.

Er ekki með eina heldur tvær svoleiðis núna.

Finnst ég ekki dömuleg.

Hvað þá sexí.

6 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home