Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, janúar 04, 2007

Ný tímasetning.

Frestað.

Já kæru vinir tónleikunum var frestað um óákveðinn tíma.
Ég sem var farin að hlakka svo til.
Og þið kannski líka.
Var búin að panta mér far og allt.
En elskulega daman hjá Flugfélaginu endurgreiddi mér miðann.
Svo í staðinn verð ég með dömuboð á sunnudaginn.
Já maður finnur sér alltaf eitthvað að gera.

6 Comments:

  • At 4/1/07 11:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    leiðinlegt að heyra en samt pínu skemmtilegt, því ég ætlaði á Ísafold og var svekkt yfir að missa af þínum.. en núna kemst ég kannski ;) Þeir verða samt alveg örugglega haldnir er það ekki?

     
  • At 4/1/07 11:44 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Jú, þegar Danný boy, píanó snillingurinn sænski er laus næst. Við stefnum á að halda þá í janúar.

     
  • At 5/1/07 6:38 e.h., Blogger Ester Elíasdóttir said…

    Láttu endilega vita! Ég var um það bil að fresta matarboði, en fer þá í það eftir allt. Vil alls ekki láta mig vanta á þessa tónleika og fá tækifæri til að kynnast þér í eigin persónu!

     
  • At 7/1/07 11:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    úff ég komst svo ekki einu sinni á ísafold, lá á bekk á bráðamóttökunni og lét skola lásaolíu úr hægra auganu.. :(

     
  • At 8/1/07 12:46 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Væla: WHAT?????!!!!!!! lásaolía hvað????? OMG hvað gerðist????

     
  • At 8/1/07 7:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    fékk lásaolíu í augað við að reyna að sprauta í bíllásinn. Þurfti að láta skola hana úr.. það var EKKI gott og ég er alveg búin á því eftir þetta en það verður enginn varanlegur skaði þar sem ég var svo fljót uppeftir. En það er víst alveg bölvanlegt að fá þetta í augun..

     

Skrifa ummæli

<< Home