Vafstur
Eitthvað er Blogger skrítinn þessa dagana. Fæ bara gamlar færslur á bloggurum sem ég skoða. Þarf að ýta á refresh takkann til að sjá nýjustu færslurnar. Víiird.
"Fína" uppþvottavélin okkar er búin að vera biluð alla vikuna.
Og Hrund átti þessa viku.
Hún ferlega fúl því hún hefur þurft að þvo allt í höndum.
Jú, jú við 6 í heimili og heilmikið uppvask.
En get samt ekki vorkennt henni.
Þegar við vorum að alast upp systkinin skiptum við með okkur dögum í uppvaskinu.
Þá var engin uppþvottavél á Engjavegi 26.
Bara fínnt bursti og góð sápa.
Vélin kom þegar við vorum öll flutt að heiman.
En handlagni heimilisfaðirinn á Ökrum kippti öllu í lag í dag
og sett nýja dælu í gripinn.
Lekur samt eitthvað smá.
Situr hér í sófanum og hugsar mikið.
Veit ekki hvaðan þessi leki kemur.
Pirrar hann óendanlega.
Ég hef samt gefið honum fullt af rauðvíni til að hressa hann við.
Og svo líka súkkulaði, sem hann elskar
og......koss.
"Fína" uppþvottavélin okkar er búin að vera biluð alla vikuna.
Og Hrund átti þessa viku.
Hún ferlega fúl því hún hefur þurft að þvo allt í höndum.
Jú, jú við 6 í heimili og heilmikið uppvask.
En get samt ekki vorkennt henni.
Þegar við vorum að alast upp systkinin skiptum við með okkur dögum í uppvaskinu.
Þá var engin uppþvottavél á Engjavegi 26.
Bara fínnt bursti og góð sápa.
Vélin kom þegar við vorum öll flutt að heiman.
En handlagni heimilisfaðirinn á Ökrum kippti öllu í lag í dag
og sett nýja dælu í gripinn.
Lekur samt eitthvað smá.
Situr hér í sófanum og hugsar mikið.
Veit ekki hvaðan þessi leki kemur.
Pirrar hann óendanlega.
Ég hef samt gefið honum fullt af rauðvíni til að hressa hann við.
Og svo líka súkkulaði, sem hann elskar
og......koss.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home