Brynja Sólrún er 9 ára í dag
Morgunverðarboð Brynju Sólrúnar
Afmæli þú átt í dag,
út af því við syngjum lag.
Sama daginn sem er nú,
sannarlega fæddist þú.
:;Til hamingju með heilladaginn þinn,
heillakerlingin:;
Allt þér gangi vel í vil,
vertu áfram lengi til.
Allt þér verði hér í hag,
höldum upp á þennan dag.
:;Til hamingju með heilladaginn þinn,
heillakerlingin;:
OG SVO BLÁSA OG ÓSKA SÉR.
7 Comments:
At 30/1/06 12:49 e.h., Nafnlaus said…
Til hamingju með hana!!!
At 30/1/06 1:01 e.h., Hildigunnur said…
já, til hamingju :-)
At 30/1/06 5:59 e.h., Nafnlaus said…
Til hamingju með daginn,er ekki skrítið að hugsa sér að það eru 9 ár síðan (við fæddum hana saman.) Anda djúpt, slaka.
Hringi í kvöld.
mamma
At 30/1/06 10:29 e.h., Giovanna said…
Ji hvað maður er bleikur og flottur. Til hammara með ammara
At 31/1/06 10:45 f.h., Þórhallur said…
Til hamingju!
At 31/1/06 1:34 e.h., Syngibjörg said…
Við Brynja Sólrún þökkum ykkur öllum fyrir afmæliskveðjurnar kæru vinir og vandamenn.
At 31/1/06 8:09 e.h., londonbaby said…
Til hamingju með afmælið frænka!
kv
Skrifa ummæli
<< Home