Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, janúar 30, 2006

Brynja Sólrún er 9 ára í dag


Morgunverðarboð Brynju Sólrúnar

Afmæli þú átt í dag,
út af því við syngjum lag.
Sama daginn sem er nú,
sannarlega fæddist þú.
:;Til hamingju með heilladaginn þinn,
heillakerlingin:;

Allt þér gangi vel í vil,
vertu áfram lengi til.
Allt þér verði hér í hag,
höldum upp á þennan dag.
:;Til hamingju með heilladaginn þinn,
heillakerlingin;:








OG SVO BLÁSA OG ÓSKA SÉR.

7 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home