Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, janúar 26, 2006

Það jafnast ekkert á við vestfirskan harðfisk

Ég á gersemi hér í poka sem ég geymi niður í skúffu og passa að enginn nái í.
Á hverjum degi fæ ég mér einn bita.
Pabbi færði mér þetta þegar þau komu um daginn.
Ég ætla að treina þetta eins lengi og ég get.

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home