Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, janúar 19, 2006

Kostaboð

Hausverkur til sölu - kostar eina tölu.
Mjög þungur og öflugur, breiðir úr sér frá enni að hnakka, mest þó hægra megin.
Með honum fylgja ónot í líkama ásamt þyngslum.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Áhugasamir geta vitjað hans hér að Ökrum.

3 Comments:

  • At 19/1/06 7:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Heyrðu, mig vantar einmitt góða og trausta afsökun fyrir því að vera ekki að sinna námi og störfum. Ég ætti kannski að slíta tölu af einhverri flík hérna niðri og skella mér á nesið?

     
  • At 19/1/06 7:23 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Vertu ávallt velkomin, því boðið stendur enn. jájájá.

     
  • At 20/1/06 9:50 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    Heldurðu ekki að mín kæra sópranína hafi ekki fengið hann, fyrir eina tölu. Til hamingju GL.Vonandi gagnaðist hann þér.

     

Skrifa ummæli

<< Home