Bloggleikur frá greifynjunni von Gartendorf
Gjörið svo vel kæru lesendur- laumu líka :O)
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
5 Comments:
At 15/1/06 10:51 e.h., Nafnlaus said…
1. Fanney heiti ég
2. Gamlir
3. Haustið 1982 rifumst við um sama strákinn.
4. Ekki þannig..., en þú ert stórfín.
5. Myndi smella á þig einum ef ég sæi þig á förnum vegi.
6. Bingibjörg, gamalt, tengist upphafsstöfunum.
7. Lítil
8. Þoldi þig ekki (sjá 3)
9. Nei, síðan kynntumst við
10. hmm..píanó, söngur, matur (já, pizza með sveppum sem mamma þín tíndi),kaktusar (sem stinga þegar maður þrífur glugga), bílar með þrjú dekk og svo margt margt fleira.
11. Nýja nágranna
12. Ekki nægilega vel, of langt síðan.
13. Síðan eru liðin mörg ár, en hugsa reglulega til þín.
14. Örugglega oft, en man ekki eftir neinu sérstöku núna.
15. Er ekki með blogg
At 17/1/06 2:05 f.h., Þórhallur said…
1. Þórhallur
2. Í margumtöluðm bloggheimi. Þar fúnkera ég betur.
3. Á bar í bloggheimi líkast til?
4. Í bloggheimi.
5. Jamm á bar í bloggheimi ( ef Hekla sér ekki til )
6. Úff, stend á gati núna. Finnst Syngibjörg ljúft.
7. Söngur.
8. Var hissa.
9. Neibb, er minna hissa.
10. Hehehe, ónenfd frænka mín.
11. Nótnahefti.
12. Ekki baun, en betur en í gær.
13. Á bar í bloggheimi.
14. Það kemur síðar.
At 17/1/06 11:10 f.h., Syngibjörg said…
Elskurnar mínar:O)
Fanney mín þetta er dásamleg upprifjun. En hvaða gaur var þetta?
Veistu, við ættum að mæla okkur mót bráðlega.
Hringdu ef þú ert hér á svæðinu, gætum fengið okkur kaffisopa. Mikið væri það gaman
At 17/1/06 11:19 f.h., Nafnlaus said…
Til er ég, og þetta með gæjann, ég er löngu búin að gleyma hver þetta var enda aðrir og merkilegri komið til sögu síðar.
At 17/1/06 11:24 f.h., Syngibjörg said…
Hlakka til að heyra frá þér.
Skrifa ummæli
<< Home