Kvöldblogg
Þá er fyrstu æfingu hjá Fílunni með honum Magga kórstjóra lokið.
Hún var fín.
Eiginlega mjög fín.
Búið að plana aðeins fram í tímann og ég get farið að kroppa í fólkið.
Mér finnst alltaf best ef ég veit nokkurveginn hvernig hlutirnir eiga að vera.
Ég er dáldið fyrir að skipuleggja.
Það gerir mig öruggari og ég veit hvers er ætlast til af mér.
Verð alltaf óörugg í einhverju róðaríi. Það næst heldur enginn árangur.
Og þá er ekkert gaman.
Svo get ég líka bara hangið heima í flísbuxunum og haft það kósí með te og kertaljós.
Það þarf ekkert að skipuleggja, þá myndast engin stemmning.
Svona að "hygge sig" eins og daninn segir.
Og það er einmitt það sem ég er að gera núna eftir að ég kom heim úr vinnunni.
Sit í flísbuxunum með hárið í spennu og drekk te.
Kertaljós.
Blogg.
Hún var fín.
Eiginlega mjög fín.
Búið að plana aðeins fram í tímann og ég get farið að kroppa í fólkið.
Mér finnst alltaf best ef ég veit nokkurveginn hvernig hlutirnir eiga að vera.
Ég er dáldið fyrir að skipuleggja.
Það gerir mig öruggari og ég veit hvers er ætlast til af mér.
Verð alltaf óörugg í einhverju róðaríi. Það næst heldur enginn árangur.
Og þá er ekkert gaman.
Svo get ég líka bara hangið heima í flísbuxunum og haft það kósí með te og kertaljós.
Það þarf ekkert að skipuleggja, þá myndast engin stemmning.
Svona að "hygge sig" eins og daninn segir.
Og það er einmitt það sem ég er að gera núna eftir að ég kom heim úr vinnunni.
Sit í flísbuxunum með hárið í spennu og drekk te.
Kertaljós.
Blogg.
1 Comments:
At 10/1/06 5:42 e.h., Syngibjörg said…
Dömufansinn fór af buxunum þegar ég klíndi í þær málningu, en þær eru ofurþægilegar og gera mann ótrúlega grannan.(Sko svartar og þröngar)
Nei, leggings, gvuð hjálpi þér.
Skrifa ummæli
<< Home