Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

föstudagur, janúar 06, 2006

Þretttándinn

Hér verður hátíðinni haldið kveðjuhóf í kvöld, í góðra vina hópi.
Einnig átti að puðra einhverju upp í loft en einhvernvegin held ég að það sé bjartsýni.
Allavega ef litið er út um gluggann. Mon dju hvað hann rignir. Sumir verða voða vonsviknir.
Frumburðurinn fer í sitt árlega föðurfjölskylduboð en söngdívan verður með okkur.

Svo nú er að setja á sig svuntuna góðu og byrja að undirbúa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home