Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, janúar 02, 2006

'Aramótaheit

Þá er að greina frá áramótaheitum. Hef vellt þessu aðeins fyrir mér því það er spurning hvað eru heit og hvað flokkast undir " ætla að gera". Allavega þá er þetta það sem mig langar að gera á þessu nýbyrjaða ári.



Sækja um Mastersnám í Voice pedagogy við Westminster Choire College
Koma útgáfu á geisladiskum í framkvæmd
Fara á fleiri tónleika
Klára húsið
Verða betri manneskja

2 Comments:

  • At 2/1/06 6:09 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Já, verð ein af þeim síðustu sem kaupi miða, en með þeim tónleikum byrja ég að efna áramótaheitið "sækja fleiri tónleika". Hlakka til.

     
  • At 2/1/06 11:41 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Annars var ég að spá, verður þú með blöðru og íslenska fánann á Tallis, Hekla, svo ég geti borið kennsl á þig? eða verður þetta áfram svona "leyndó"?

     

Skrifa ummæli

<< Home