'Aramótaheit
Þá er að greina frá áramótaheitum. Hef vellt þessu aðeins fyrir mér því það er spurning hvað eru heit og hvað flokkast undir " ætla að gera". Allavega þá er þetta það sem mig langar að gera á þessu nýbyrjaða ári.
Sækja um Mastersnám í Voice pedagogy við Westminster Choire College
Koma útgáfu á geisladiskum í framkvæmd
Fara á fleiri tónleika
Klára húsið
Verða betri manneskja
2 Comments:
At 2/1/06 6:09 e.h., Syngibjörg said…
Já, verð ein af þeim síðustu sem kaupi miða, en með þeim tónleikum byrja ég að efna áramótaheitið "sækja fleiri tónleika". Hlakka til.
At 2/1/06 11:41 e.h., Syngibjörg said…
Annars var ég að spá, verður þú með blöðru og íslenska fánann á Tallis, Hekla, svo ég geti borið kennsl á þig? eða verður þetta áfram svona "leyndó"?
Skrifa ummæli
<< Home