Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, janúar 03, 2006

Martröð

Fékk hálfgerða martröð í nótt. Vaknaði með ónotatilfinningu í maganum og var ískalt. Breiddi yfir haus og reyndi að sofna aftur. Man reyndar ekki um hvað draumurinn var, sem betur fer. Kannski hefur veðrir sem buldi á glugganum haft þessi áhrif. En nálægðin við sjóinn gerir það að verkum að vonda veðrirð fer aldrei fram hjá manni. Og núna er sjórinn úfinn og ófrýnilegur. Mér er kalt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home