Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, janúar 12, 2006

Losnaði....

........ að þessu sinni við flensuna, kannski voru þetta bara fráhvörf jólanna. Sykurafeitrun.
Allt er að minsta kosti að komast í fastar skorður.
Er að undirbúa þónokkra nemendur sem fara í stigspróf sem verður í lok febrúar áður en vetrarfrí hefst. Einnig heldur einn nemandi tónleika ásamt 2 ur öðrum. Það verður gaman. Nemendum sem eru búinir að taka miðstig ,sem ekki fara í stigpróf, gefst kostur á að undirbúa tónleika.
Annars eru mál nemenda sem Tónlistarskólarnir hafa neyðst til að segja upp einhver sú versta pólitík sem rekin hefur verið hér á landi.
Ánægð með mótmæli nemendanna. Finnst að fagfélögin eigi að beita sér meir.
Hvar er forystan?

1 Comments:

  • At 13/1/06 10:00 f.h., Blogger Syngibjörg said…

    ÆÆÆÆÆÆÆÆ,óóóóó, en hræðilegt ólán.
    Ég var greinilega ekki eins girnilegt fórnarlamb og þú.

    (Taktu Dayli Vits frá NOW - bjargar öllu)

     

Skrifa ummæli

<< Home