Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, janúar 17, 2006

Úllarsokkarr.

Nú er sá árstími sem mér er alltaf kaaaaalt á tánum.
Svaf í ullarsokkum í nótt.
Ógjó sexý.

Eignaðist í sumar hrikalega búralegar tátiljur úr ull. Takk Gulla.
Bjarga mér alveg því þær passa svo vel við spelkuna.

1 Comments:

  • At 17/1/06 5:09 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Neiiiiii, er þaaaaað.
    Já. það hringir bjöllum, er hér í hláturskasti, hvar finn ég emilið þitt kona????????????

     

Skrifa ummæli

<< Home