Og hér hef ég bróderað klukk-ustreng að beiðni Þórhalls
4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Í Frystihúsinu á Ísafirði
Þjónn, hér og þar og allstaðar
Leikskólinn Sólbrekka
Kórstjóri Barna og Unglingakórs Hallgrímskirkju
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Sideways
Amelié
Cinema Paradiso
Love Actually
4 staðir sem ég hef búið á:
Engjavegur 26 Ísafirði, æskuheimilið mitt
Snorrabraut 73 Rvk, fyrsta íbúðin sem ég leigði og ævarandi vinátta við Mjöll byrjaði
Grettisgata 82, fyrsta íbúðin sem ég festi kaup á
Akrar V/Nesveg, og eilífðarverkefnið "gamalt hús gert upp" hófst
4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:
House
Judging Amy
Gömlu góðu Pride and Prejudice
Breski þátturinn um spjátrunginn Wooster
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Hamborg, fyrsta borgin sem ég heimsótti og dvaldi þar í heilar 6 vikur 15 ára gömul.
Nice, þar hafa örlagaríkir atburðir í mínu lífi átt sér stað
Róm,rústir og rigning
Langidalur í Ísafjarðardjúpi, griðarstaður stórfjölskyldunnar
4 síður sem ég skoða daglega:
Hekla von Gardendorf
Giovanna
Dagbækur Hemúls
Eymingjablogg
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Ávextir,nauðsynlegir í morgunhristinginn
Kjúklingur því það er hægt að nota hann í allt
Rauðvín því það er svoooo gooooott
Hummus því það passar svo vel með brauði
4 staðir sem ég vildi hlest vera á núna:
Ísafjörður, því hjartað mitt slær þar
Engjavegur 26, því þar eru ma og pa
Langidalur, þar er bústaðurinn yndislegi og kyrrðin
Á Herragarði í Danmörku að borða þann besta mat sem ég hef á ævinni fengið
4 bloggarar sem ég klukka
Giovanna
Spider-woman
Dísin
Sópranínan í Mótettunni
Í Frystihúsinu á Ísafirði
Þjónn, hér og þar og allstaðar
Leikskólinn Sólbrekka
Kórstjóri Barna og Unglingakórs Hallgrímskirkju
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Sideways
Amelié
Cinema Paradiso
Love Actually
4 staðir sem ég hef búið á:
Engjavegur 26 Ísafirði, æskuheimilið mitt
Snorrabraut 73 Rvk, fyrsta íbúðin sem ég leigði og ævarandi vinátta við Mjöll byrjaði
Grettisgata 82, fyrsta íbúðin sem ég festi kaup á
Akrar V/Nesveg, og eilífðarverkefnið "gamalt hús gert upp" hófst
4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:
House
Judging Amy
Gömlu góðu Pride and Prejudice
Breski þátturinn um spjátrunginn Wooster
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Hamborg, fyrsta borgin sem ég heimsótti og dvaldi þar í heilar 6 vikur 15 ára gömul.
Nice, þar hafa örlagaríkir atburðir í mínu lífi átt sér stað
Róm,rústir og rigning
Langidalur í Ísafjarðardjúpi, griðarstaður stórfjölskyldunnar
4 síður sem ég skoða daglega:
Hekla von Gardendorf
Giovanna
Dagbækur Hemúls
Eymingjablogg
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Ávextir,nauðsynlegir í morgunhristinginn
Kjúklingur því það er hægt að nota hann í allt
Rauðvín því það er svoooo gooooott
Hummus því það passar svo vel með brauði
4 staðir sem ég vildi hlest vera á núna:
Ísafjörður, því hjartað mitt slær þar
Engjavegur 26, því þar eru ma og pa
Langidalur, þar er bústaðurinn yndislegi og kyrrðin
Á Herragarði í Danmörku að borða þann besta mat sem ég hef á ævinni fengið
4 bloggarar sem ég klukka
Giovanna
Spider-woman
Dísin
Sópranínan í Mótettunni
4 Comments:
At 6/2/06 11:51 f.h., Nafnlaus said…
Elsku gullið mitt,hjartanlega velkomin,alltaf,ævinlega.
mamma
At 6/2/06 12:17 e.h., Syngibjörg said…
Já, það styttist óðum í að gengið á Ökrum geri innrás :O)
At 7/2/06 1:39 e.h., Giovanna said…
Guvuð varstu að klukka mig....
At 7/2/06 4:27 e.h., Syngibjörg said…
Veit að þér finnst svo gaman að bródera, híhí
Skrifa ummæli
<< Home