Frystihús-sjarmörinn
Man eftir honum í Frystihúsinu. Ég var 14.
Hann sat í pásunni í bláum slopp og hló mikið. Hann hafði fallegasta bros sem ég hafði séð.
Átti heima í Hafnarfirði ef ég man rétt.
Ég varð alveg hrikalega skotin. Þorði aldrei að horfa í augun á honum.
Ég leit alltaf undan þegar hann labbaði fram hjá mér.
Hann kom nokkur sumur og ég hlakkaði alltaf jafn mikið til.
Það eru liðin a.mk. 25 ár síðan ég sá hann.
Svo fékk ég bók í jólagjöf þessi jól.
Í henni er mynd af honum.
Ég hló mikið þegar ég uppgötvaði það.
Ég var í marga daga að rifja það upp hvað henn heitir.
Man það núna.
Jón Örn.
Hann sat í pásunni í bláum slopp og hló mikið. Hann hafði fallegasta bros sem ég hafði séð.
Átti heima í Hafnarfirði ef ég man rétt.
Ég varð alveg hrikalega skotin. Þorði aldrei að horfa í augun á honum.
Ég leit alltaf undan þegar hann labbaði fram hjá mér.
Hann kom nokkur sumur og ég hlakkaði alltaf jafn mikið til.
Það eru liðin a.mk. 25 ár síðan ég sá hann.
Svo fékk ég bók í jólagjöf þessi jól.
Í henni er mynd af honum.
Ég hló mikið þegar ég uppgötvaði það.
Ég var í marga daga að rifja það upp hvað henn heitir.
Man það núna.
Jón Örn.
1 Comments:
At 7/2/06 5:50 e.h., Syngibjörg said…
Þetta var mjög undarleg upplifun. Sat upp í rúmi flettandi þessari bók með kallinn við hliðina á mér og sá þá þessi mynd allt í einu.
Hló óstjórnlega.
hann er enn sætur, greyið.
Skrifa ummæli
<< Home