Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, febrúar 05, 2006

Tækifæri

Mikið óskaplega er mitt litla sálartetur glatt yfir því að janúar skuli nú vera að baki.
Og mér tókst að taka stóru ákvörðunina.
Einhver sagði mér að í breytingum felist ný tækifæri.
Við skulum sjá hvað setur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home