Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, desember 20, 2005

Ceremony of Carols

Plögg dagsins:

Hádegistónleikar á morgun í anddyri Háskóla Íslands kl. 12.15. Flutt verður Ceremony of Carols eftir Britten. Flytjendur eru fyrrum félagar í Unglingakór Selfosskirkju og Unglingakór Hallgrímskirkju, en jólin 1999 fluttum við þetta saman í Hallgrímskirkju m.a. Hörpuleikari er Elísabet Waage. Lofa fallegum söng ungra stúlkna. Tekur um 30. mín.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home