tlukk
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey
1. Fara í framhaldsnám
2. Gera cd
3. Ferðast um Ísland
4. Klára húsið mitt
5. Læra að taka svarthvítar myndir
6. Læra að rækta grænmeti
7. Ferðast meira
Svö hlutir sem ég get gert.
1. Gert margt í einu
2. Kennt söng
3. Saumað
4. Skipulagt ýmislegt
5. Sett saman fjölskyldu
6. Gleymt mér í blómabúðum
7. Spilað á píanó
Sjö hlutir sem ég get alls ekki gert.
1. Sett mig inn á Mikka vef
2. Breytt commentakerfinu mínu
3. Hlustað á falskann kórsöng
4. Gengið frá fötunum mínum
5. Setið flötum beinum á gólfi
6. Farið upp í háar byggingar
7. Farið til Ísafjarðar alltaf þegar ég fæ óstjórnlega heimþrá
Sjö frægar/ir sem heilla
1. J.S. Bach
2. Gabriel Fauré
3.Von Otter
4. Colin Firth
5. Diana Crall
6. Dave Brubeck
7. Ellý og Vilhjálmur að syngja jólalögin
Sjö atriði sem heilla mig við aðra
1. Bros
2. Kímni
3. Hendur
4. Heiðarleiki
5. Sjálfsöryggi
6. Sérviska
7. Einlægni
Sjö setningar sem ég segi oft
1. Ljómandi
2. Og anda ofan í kvið
3. Ertu til í að.......
4. Langar þig að.........
5. Hvað viltu?
6. Ég skil
7. Hættiði þessu eins og skot!
Svö hlutir sem ég sé núna
1. Rósirnar sem ég fékk eftir tónleika helgarinnar
2. Stóra hvíta kertið sem ég kveiki á á hverjum degi
3. Aðventukransinn
4. Teketill
5. Tebolli
6. Karfa með eplum
7. Mogginn
Sjö sem ég ætla að klukka
1. Stekkjastaur
2. Grýla
3. Maggi kórstjóri Fílharmóníunnar
4. Sverrir
5. Nafna mín í USA
6. Alla dökkhærða
7. Félag íslenskra söngkennara
jamm, ætli ég sé síðasti móhíkaninn?
1. Fara í framhaldsnám
2. Gera cd
3. Ferðast um Ísland
4. Klára húsið mitt
5. Læra að taka svarthvítar myndir
6. Læra að rækta grænmeti
7. Ferðast meira
Svö hlutir sem ég get gert.
1. Gert margt í einu
2. Kennt söng
3. Saumað
4. Skipulagt ýmislegt
5. Sett saman fjölskyldu
6. Gleymt mér í blómabúðum
7. Spilað á píanó
Sjö hlutir sem ég get alls ekki gert.
1. Sett mig inn á Mikka vef
2. Breytt commentakerfinu mínu
3. Hlustað á falskann kórsöng
4. Gengið frá fötunum mínum
5. Setið flötum beinum á gólfi
6. Farið upp í háar byggingar
7. Farið til Ísafjarðar alltaf þegar ég fæ óstjórnlega heimþrá
Sjö frægar/ir sem heilla
1. J.S. Bach
2. Gabriel Fauré
3.Von Otter
4. Colin Firth
5. Diana Crall
6. Dave Brubeck
7. Ellý og Vilhjálmur að syngja jólalögin
Sjö atriði sem heilla mig við aðra
1. Bros
2. Kímni
3. Hendur
4. Heiðarleiki
5. Sjálfsöryggi
6. Sérviska
7. Einlægni
Sjö setningar sem ég segi oft
1. Ljómandi
2. Og anda ofan í kvið
3. Ertu til í að.......
4. Langar þig að.........
5. Hvað viltu?
6. Ég skil
7. Hættiði þessu eins og skot!
Svö hlutir sem ég sé núna
1. Rósirnar sem ég fékk eftir tónleika helgarinnar
2. Stóra hvíta kertið sem ég kveiki á á hverjum degi
3. Aðventukransinn
4. Teketill
5. Tebolli
6. Karfa með eplum
7. Mogginn
Sjö sem ég ætla að klukka
1. Stekkjastaur
2. Grýla
3. Maggi kórstjóri Fílharmóníunnar
4. Sverrir
5. Nafna mín í USA
6. Alla dökkhærða
7. Félag íslenskra söngkennara
jamm, ætli ég sé síðasti móhíkaninn?
3 Comments:
At 14/12/05 11:39 f.h., Hildigunnur said…
:-)
Hvað er vandamálið með Mikkann? Það á ekki að vera nokkurt mál að setja sig inn. Ertu með site feed línuna rétta?
At 14/12/05 11:50 f.h., Syngibjörg said…
Ó að ég væri með tölvugenið í mér. Ég fór inn á um daginn og reyndi þetta en hef ekki gefið mér tíma í þetta aftur. Ath, þetta með site feed línuna:O)
At 14/12/05 12:30 e.h., Hildigunnur said…
hún á bara að vera svona: http://akrar.blogspot.com/atom.xml
eða það held ég pottþétt. Getur séð það undir Site Feed í Settings hjá þér.
Skrifa ummæli
<< Home