Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Heimspekispurningar snáðans

Hvað gerist þegar maður verður unglingur?

Eigum við ungling?

Hvert fer blóðið þegar maður deyr?

Getur maður hreyft sig þegar maður deyr? en blikkað augunum?

Dey ég á morgun?

Getur kviknað í sandi? en steini?

Afhverju er ég til?

Hver ákvað að eiga mig?

Verð ég gamall?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home