Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, nóvember 20, 2005

Sunnudags........

Ætla að fara í göngutúr á eftir í Ellíðarárdalinn með hinum helmingnum og yngra settinu. Fórum þangað sl.sunnudag og var það frekar næs.
Annars sit ég hér og sötra gott kaffi sem er líka frekar næs. Sá mörgæsamyndina í Háskólabíó í gærkveldi, ótrúlega vel gerð mynd um hvernig keisaramörgæsin hagar sér við mökun.Hvet þá sem ekki hafa séð hana að drífa sig í bíó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home