Kórsöngur
Held ég sé að fá overdós af kórsöng.Eins og hann getur veruð yndislegur, upplífgandi,sálarbætandi,hressandi,gefandi,fagur og allra meina bót. Þannig er nefnilega með mig að ég hef sungið í sama kórnum í bráðum 20 ár.
Maður verður háður. Háður tónlistinni, félagsskapnum, tónleikunum, ferðalögunum, stressinu og stússinu. Eigum eftir að syngja 5 tónleika á aðventunni,taka upp fyrir sjónvarpið,selja og kynna jóladiskinn sem kemur út fyrir þessi jól, syngja í messum, selja miða og sv. frv. Jamm, mikið mikið gaman og seisei.
Væri samt til í að syngja í kammerkór.Eiginlega dreymir mig um það.
Maður verður háður. Háður tónlistinni, félagsskapnum, tónleikunum, ferðalögunum, stressinu og stússinu. Eigum eftir að syngja 5 tónleika á aðventunni,taka upp fyrir sjónvarpið,selja og kynna jóladiskinn sem kemur út fyrir þessi jól, syngja í messum, selja miða og sv. frv. Jamm, mikið mikið gaman og seisei.
Væri samt til í að syngja í kammerkór.Eiginlega dreymir mig um það.
3 Comments:
At 16/11/05 8:39 f.h., Hildigunnur said…
við erum yfirmönnuð í kvenröddum í bili en ég skal hafa þig í huga :-)
At 16/11/05 8:52 f.h., Giovanna said…
stofnaðu þinn eigin kammerkór. ekki smurning...kammerkvennakór
At 16/11/05 1:43 e.h., Syngibjörg said…
Já, þú segir nokkuð,Jóhanna. Erum við samt ekki að drukkna í kórum?
Takk fyrir Hildigunnur.Gæti alveg hugsað mér nýja kórvettvang.
Skrifa ummæli
<< Home