Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, nóvember 10, 2005

kaffiblogg

Mér finnst kaffi og ýmislegt með kaffibragði óskaplega gott. Ég er samt ekki ein af þeim sem verður að fá morgunbollann. Minn bolli er í hádeginu. Núna er það lífrænt ræktað Sidamo frá Kaffitár með flóaðri sojamjólk. Ilmandi............

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home