Þar kom að því
Vaknaði raddlaus í morgun og þá voru góð ráð dýr, generalæfing fyrir requiem tónleika helgarinnar. Allt í skralli. Bjúgur á raddböndunum. Sterar. Vonast til að geta sungið á tónleikunum.
Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.
4 Comments:
At 6/11/05 1:50 e.h., Giovanna said…
hefurðu prófað hvítlauk milli tánna?
At 7/11/05 9:42 f.h., Hildigunnur said…
arrg!
hvernig fór þetta?
At 7/11/05 10:57 e.h., Syngibjörg said…
Hef ekki prófað hvítlauk milli tánna en á alveg örugglega eftir að prófa það.
Já hvernig gekk, jú ég gat sungið og í morgun(mánudag) var ég fín í röddinni svo eitthvað hefur þetta steradæmi virkað. En það verð ég að segja að mér hugnast það nú ekki nema í ALGERRI neyð.
At 9/11/05 12:25 f.h., Hildigunnur said…
nú er ég á svakalegum sterakúr, en ég segi það með þér, bara í neyð. Mér var virkilega ekki farið að standa á sama um röddina mína eftir allan þennan hósta sem var ekkert að skána...
Skrifa ummæli
<< Home