Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Búálfur í kotinu

Held það búi hér Búálfur. Hér hverfa hlutir á mjög dularfullann hátt, og koma ekki til baka. Hjá ömmu minni bjó Búálfur. Hann kom alltaf og tók stór skæri sem hún notaði þegar hún bjó til slátur. Stundum hvarf laufabrauðsjárnið á aðventunni. En hann var kurteis Búálfurinn sem var hjá ömmu því hann skilaði alltaf því sem hann fékk lánað, ekki sá sem býr hér. Hann tekur hluti eignarnámi.

5 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home