Gleði
Mikið að gera, mikið stuð. Allt á fullu. Komin í gírinn, sem er gott mál. Þessi lægð var orðin frekar löng og taugatrekkjandi. Enda fúnkerar maður best þegar allt er í jafnvægi. Því er ég glöð í dag.
Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.
3 Comments:
At 6/12/05 7:54 e.h., londonbaby said…
Sæl Frænka :)
Eftir talsvert bloggferðalag datt ég inn á síðuna þína og vildi kvitta fyrir mig.
Með bestu jólakveðju frá Englandi
Þórdís Sveins
At 7/12/05 4:17 e.h., Giovanna said…
Velkomin í gírinn.
At 7/12/05 10:57 e.h., Syngibjörg said…
Sæl frænka, vantaði einmitt linkinn þinn og Ásdísar til að setja á síðuna mína.
Og takk Jóhanna, þetta er mikil léttir.
Skrifa ummæli
<< Home