Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

mánudagur, desember 19, 2005

Þætti gaman að vita......

.........hvað "setjið eitt búnt af steinselju (eða öðru fersku kryddi) ? sem iðulega sést í mataruppskriftum merkir. Hef aldrei áttað mig á þessu.

4 Comments:

  • At 19/12/05 9:24 e.h., Blogger Hildigunnur said…

    eitt svona sem maður kaupir í poka, held ég.

     
  • At 19/12/05 11:42 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Já, en á maður þá að nota allann pokann. Það er eitthvað svo helv. mikið? Það er þetta sem hefur vafist fyri mér því þetta er svo ónákvæmt. Eins og með bollamálin, ég meina það eru til svo margar gerðir af bollum!! Kaninn er með sérstakt mæliglas sem er one cup, en við þýðum sem einn bolli og er ekki það sama. Allavega þá hefur þetta eitthvað bögglast fyrir mér, í bralli mínu í eldhúsinu.

     
  • At 20/12/05 3:56 e.h., Blogger Hildigunnur said…

    bolli, í íslenskum uppskriftum er alltaf 2,5 dl en náttúrlega öðruvísi ef þú ert með útlenskar bækur. Ég þarf alltaf að fletta því upp, (leita bara að conversion eitthvað á Gúgl)

    mér finnst líka fullmikið að nota heilan svona poka, nema þá í gremolötu eða eitthvað annað þar sem steinseljan er aðaluppistaðan. Kannski í svona persillesovs eins og Daninn gerir.

     
  • At 20/12/05 4:03 e.h., Blogger Syngibjörg said…

    Jamm, var búin að finna út þetta með 2,5 dl því ég keypti mér mæliglas með bæði dl.og svona half cup og one cup mælingu. Hrikalega sneðugt.

     

Skrifa ummæli

<< Home