Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

þriðjudagur, nóvember 18, 2008

lífið er lotterí

Síðan síðast hefur ýmislegt markvert borið á góma í mínu lífi

  • upplifði einangrun án netsins
  • nettengdist aftur og fékk líka sjónvarp síman
  • hvarf úr einangrun
  • æfði og æfði og æfði og æfði krakkana fyrir Skilaboðuskjóðuna
  • frumsýndi svo hana
  • fór á tískusýningu í góðum félagsskap
  • drakk líka hvítvín í þeim félagsskap
  • eldaði og bakaði fyrir jólamatarklúbbsveisluna sem verður svo á miðopnu bb (bæjarins besta) í jólablaði þess
  • fór í Dalaportskjólinn, setti á mig rauða beltið og rauðu skóna og vara alger jólastelpa
  • hlakka svo til að komast í smá pásu (pásan verður eftir mánuð altsvo)
  • ekki farið til Köben í þetta skiptið
  • orðið súr yfir því
  • og súr yfir íslenskri pólitík
  • glöð að fá börnin mín til mín
  • brosað þrátt fyrir vonbrigði
  • reynt að sjá alltaf það jákvæða
  • fengið gott knús
  • notið þess að vera til

6 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home