Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

fimmtudagur, nóvember 27, 2008

Hann Hlynur Ingi varð loksins 7 ára í gær.
Hann var mikið búinn að bíða eftir þessum degi,
strika yfir daga á dagatali sem við útbjuggum og telja niður.
Hann hélt upp á það með strákaafmæli í gær og var mikið fjör.
Og svo sáum við glitta í eina fullorðinsframtönn.
Maður er sko orðinn stór.

7 Comments:

 • At 27/11/08 1:25 e.h., Blogger Harpa J said…

  Til hamingju með stóra flotta strákinn!

   
 • At 27/11/08 5:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Til hamingju!

   
 • At 27/11/08 9:15 e.h., Anonymous baun said…

  vá, innilega til hamingju, hann er svo sætur:)

   
 • At 27/11/08 9:45 e.h., Blogger Syngibjörg said…

  takk takk:O)

   
 • At 27/11/08 9:56 e.h., Blogger Meðalmaðurinn said…

  Já varð einmitt hugsað til ykkar í gær. Til hamingju með drenginn og nýju framtennurnar, hitti ykkur vonandi öll í næstu ferð sem verður lengri en sú síðasta. Get því miður ekki tekið á mig pirringinn þinn því ég á nóg með minn, þetta hlýtur að vera að ganga!

   
 • At 28/11/08 8:58 f.h., Anonymous Guðrún Lára said…

  Til hamingju!!!

  Er virkilega svona langt síðan við sátum kasóléttar á sitt hvorum stólnum í jóladisksupptökum?

   
 • At 28/11/08 11:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Snáðinn er "nottla" bara flottastur. Til hamingju með hann, og til hamingju með allt söngstarfið á Ísó! Söngkveðja frá Gullu Hestnes, og burt með pirringinn.

   

Skrifa ummæli

<< Home