klafi vanans
Hvernig í veröldinni stendur á því að ég sef alltaf örðu megin í rúminu mínu?
Afhverju sef ég ekki í miðjunni og nýti allt plássið?
Ég þarf ekki að tak tillit til neins heldur er svo pikkföst í gömlum vana að mér finnst hreinlega óþægilegt að nýta allt plássið.
Galið finnst ykkur ekki?
Afhverju sef ég ekki í miðjunni og nýti allt plássið?
Ég þarf ekki að tak tillit til neins heldur er svo pikkföst í gömlum vana að mér finnst hreinlega óþægilegt að nýta allt plássið.
Galið finnst ykkur ekki?
5 Comments:
At 12/9/08 3:39 f.h.,
Nafnlaus said…
ég pældi mikið í þessu sama á mínum einverutímum og reyndi ítrekað að sofa í miðjunni. held að maður sofi nær brúninni til að það sé styttra frammúr...?
At 12/9/08 8:30 f.h.,
Harpa Jónsdóttir said…
Nei, nei - þið eru klikk ;-) (Það er miklu skemmtilegri skýring)
At 12/9/08 8:46 f.h.,
Nafnlaus said…
já og sennilega nær lagi;)
At 12/9/08 9:59 f.h.,
Syngibjörg said…
ja ekki veit ég hvað veldur og kannski manni finnist styttra að fara út úr rúminu ef maður liggur út á annari brúninni.nú eða bara klikk og doldið galin - geyma plássið fyrir hinn eina sanna ..múhahahha.......
At 13/9/08 10:38 f.h.,
Blinda said…
ég er líka svona klikkuð - get líka ómögulega sofið "vitlausu" megin.
Skrifa ummæli
<< Home