Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

miðvikudagur, maí 03, 2006

Áttu pillu?

Er að fara í tvö próf núna í vor.

Annað í næstu viku sem tekur 2 daga hitt í vikunni þar á eftir sem ég kvíði mikið fyrir.
Verð að vera duglegri að æfa mig ef ég á ekki að verða mér til skammar.
Hef þó lært heilmikið að lesa hljóma, alls konar hljóma og útsetja á staðnum,
finna stíl og svoleiðis.
Er frelsuð frá "úmpapa" stílnum.
Og þá er tilganginum náð.

Vantar svona gleðipillu til að hafa meira gaman af þessu.
Svona pillu eins og "lifnipillan" sem við tókum hér í denn þegar maður varð
dauður í einhverjum leiknum.

2 Comments:

  • At 3/5/06 10:03 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ertu frelsuð frá úmpapa stílnum. Þetta þarf ég að komast í . Til hamingju með það.

     
  • At 5/5/06 10:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Eigi skal vanmeta úmpapa stílinn;)

     

Skrifa ummæli

<< Home