Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, apríl 30, 2006

Sólskinsdagur,brum og laukar.

Ég setti niður túlípana og aðra vorlauka sl. haust.

Núna rjúka túlípanarnir upp og ég hlakka til að sjá þá springa út.
Þeir verða stórir og myndarlegir.

Garðurinn minn er fallegur í dag.

Lyklarnir sem ég fékk gefins eru líka farnir af stað og runnarnir eru komnir með brum.

Hjólaði í sólinni og var bara býsna glöð.

Ætla að elda la sagna á eftir því það er uppáhaldsmatur allra hér að Ökrum.
Á meira að segja kalt hvítvín í ískápnum.

Ekki slæmt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home