Á eins árs complete vocal technique kúrsinum sem ég er í. Kannski heldur sterkt til orða tekið að fólk hafi farið að gráta, meira tárast væri sannara. Langaði að fá viðbrögð hinna þátttakenda við laginu því ég vil alls ekki hljóma "klassísk" þegar ég syng það. En ég var beðin af Gunna Ben sem stjórnar Árnesingakórnum (og ég raddþjálfa) að syngja þetta lag með kórnum inn á disk og svo líka á tónleikum í vor. Og þetta voru viðbrögðin. Varð eiginlega hálf hlessa.
5 Comments:
At 27/4/06 11:13 f.h., GEN said…
Frábært! Það er rosaleg upplifun að ná svona valdi yfir fólki. Hvaða lag varstu að syngja...?
At 27/4/06 11:19 f.h., Syngibjörg said…
Pílu Pínu :O)
At 27/4/06 1:19 e.h., GEN said…
En ekki hvað? :-)
At 27/4/06 6:19 e.h., Nafnlaus said…
Vá! Hvar varstu að syngja þeta merka lag?
At 27/4/06 6:30 e.h., Syngibjörg said…
Á eins árs complete vocal technique kúrsinum sem ég er í.
Kannski heldur sterkt til orða tekið að fólk hafi farið að gráta, meira tárast væri sannara. Langaði að fá viðbrögð hinna þátttakenda við laginu því ég vil alls ekki hljóma "klassísk" þegar ég syng það.
En ég var beðin af Gunna Ben sem stjórnar Árnesingakórnum (og ég raddþjálfa) að syngja þetta lag með kórnum inn á disk og svo líka á tónleikum í vor. Og þetta voru viðbrögðin. Varð eiginlega hálf hlessa.
Skrifa ummæli
<< Home