Sumar gjafir og sumargjafir
Þegar ég var að alast upp fengum við systkinin alltaf sumargjafir.
Móðir mín var nösk að finna eitthvað skemmtilegt.
Þær voru aldrei stórar eða dýrar.
Í mínum huga eiga þær að vera þannig.
Fór í dag og verslaði smáræði til að gleðja fjölskyldumeðlimina á morgun.
Sá marga í sömu erindagjörðum.
Sumir keyptu sippuband á meðan aðrir keyptu barnareiðhjól.
Vona að allir verði glaðir á morgun og fagni hækkandi sól, þó veðrið gefi ekki tilefni til.
Móðir mín var nösk að finna eitthvað skemmtilegt.
Þær voru aldrei stórar eða dýrar.
Man að þær hittu alltaf í mark.
Í mínum huga eiga þær að vera þannig.
Fór í dag og verslaði smáræði til að gleðja fjölskyldumeðlimina á morgun.
Sá marga í sömu erindagjörðum.
Sumir keyptu sippuband á meðan aðrir keyptu barnareiðhjól.
Vona að allir verði glaðir á morgun og fagni hækkandi sól, þó veðrið gefi ekki tilefni til.
2 Comments:
At 20/4/06 10:07 f.h., Hildigunnur said…
gleðilegt sumar :-)
At 20/4/06 4:12 e.h., Nafnlaus said…
Gleðilegt sumar!
Skrifa ummæli
<< Home