Syngibjörg

Syngdu! Það bætir, hressir og kætir.

sunnudagur, apríl 02, 2006

Von

Í ljósinu felst vonarglæta.

Á meðan týrir hef ég von.

Von um betra líf.

Handa okkur.

1 Comments:

  • At 3/4/06 1:09 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Elsku Ingibjörg mín. Lestur síðunnar þinnar í dag varð mér næstum áfall. Hvað þú ert búin að vera að ganga í gegnum síðustu daga...........
    Hringjumst á bráðlega!!
    LUVJA !

     

Skrifa ummæli

<< Home